Myndlist og handverk

Litir og tónar

Námskeið þar sem þátttakendur upplifa tónlist og myndlist með hljóðum og snertingu.

Námskeiðið hentar vel fyrir þau sem hafa litla hreyfigetu.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7 vikur

Málað og skreytt

Skemmtilegt námskeið þar sem ýmsir hlutir eru skreyttir. Til dæmis hlutir úr tré, gleri, pappír og pappa.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8. vikur

Myndlist

Á námskeiðinu er unnið með teikningu og málun með akrýllitum og vatnslitum.

Einnig eru notaðar fleiri aðferðir við að búa til myndir og aðra listmuni.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7 vikur

Myndlist og jóga

Myndlist og jóga er gott par og á þessu námskeiði nálgumst við jóga og myndlist á skapandi og einstaklingsmiðaðan hátt.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 7 vikur

Textílþrykk fyrir heimilið

Á þessu námskeiði teiknum við upp eigið  munstur sem skorið er út í skapalón og notað til að þrykkja á efni eins og litla og stóra dúka, viskustykki, púðaver, pottaleppa, diskamottur og fleira. 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8. vikur

Vatnslitamálun

Á þessu námskeiði verður kennd grunntækni við vatnslitamálun.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8. vikur