Myndlist og handverk

Leirmótun og pappamassi

Þátttakendur móta nytjahluti og skúlptúra úr leir og pappamassa.  

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8. vikur

Litir og tónar í skapandi samvinnu

Á námskeiðinu er unnið með upplifun á myndlist með hljóðum og snertingu.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8-16 vikur

Málað og skreytt

Skemmtilegt námskeið þar sem ýmsir hlutir eru skreyttir. Til dæmis hlutir úr tré, gleri, pappír og pappa.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8. vikur

Mósaik

Þátttakendur læra að búa til listaverk með mósaík flisum. 

Mósaík er aðferð sem gengur út á það að raða litlum bútum saman. Í bútana er notað gler, flísar eða postulínsbrot.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 6 vikur

Myndlist

Á námskeiðinu  er unnið  að ákveðnum verkefnum í bland við  frjálsa listsköpun. 
Þátttakendur fá kennslu í tækni og aðferðum og geta prófað ólíka liti og efni sem notað er í myndlist. 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur

Myndlist og jóga

Myndlist og jóga er gott par og á þessu námskeiði nálgumst við jóga og myndlist á skapandi og einstaklingsmiðaðan hátt.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur

Myndlist og kvikmyndalist í Listvinnzlunni

Listvinnslan er nýr og skapandi vettvangur.
Listvinnslan býður nú upp á námskeið í myndlist og kvikmyndalist og þátttakendur vinna jafnframt að eigin listsköpun.

Lesa meira
Staður: Listvinnslan
Tími: 12. vikur

Prjón

Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í prjóni.
Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem hafa prjónað áður.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur

Textílþrykk fyrir heimilið

Á þessu námskeiði teiknum við upp eigið  munstur sem skorið er út í skapalón og notað til að þrykkja á efni eins og litla og stóra dúka, viskustykki, púðaver, pottaleppa, diskamottur og fleira. 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8. vikur

Vatnslitamálun

Á þessu námskeiði verður kennd grunntækni við vatnslitamálun.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8. vikur

Vegghengi

Á námskeiðinu lærir þú að hnýta vegghengi.

Lesa meira
Staður: Framvegis, miðstöð símenntunar
Tími: 2 skipti