Skapandi skrif
Rætt er um ritunarferlið, flæði og rittregðu og drög lögð að lengri textum. Áherslan sem lögð er á að skoða ritunarferlið hjálpa höfundum að komast fyrir hugsanlegan ótta sinn við að skrifa, finna viðfangsefnin sem blunda innra með þeim og öðlast eigin persónulega höfundarödd. Prófaðar eru margvíslegar leiðir til að nálgast skrifin og í lok námskeiðs hafa allir skrifað stutta sögu eða texta byggða á eigin endurminningum.
Kennt verður á haustönn 2022
6 vikur - 1 sinni í viku - 1 1/2 klukkustund í senn
Tími: Auglýst síðar
Tímabil: Auglýst síðar