Námsferð til Póllands

Í upphafi árs fóru 3 starfsmenn Fjölmenntar, Eydís, Matthías og Svana í námsferð til Póllands. Tilgangurinn var að kynna sér notkun sýndarveruleika í námi með fötluðu fólki.
Lesa meira

Laust pláss í H.A.F. yoga

Það eru laus pláss í H.A.F. yoga sem er á þriðjudögum kl 15:30 - 16:20.
Lesa meira

Í upphafi vorannar

Til þátttakenda á námskeiðum hjá Fjölmennt Nú er starfsfólk Fjölmenntar að undirbúa námskeiðin sem mörg byrja í næstu viku, þriðjudaginn 11. janúar.
Lesa meira

Gleðileg jól

Fjölmennt lokar í dag vegna jólafría og verður lokað þar til á nýju ári og opnar þriðjudaginn 4. janúar 2022. Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira

Matar- og framreiðslubraut

Matar- og framreiðslubraut, er ný braut sem hefur verið starfrækt í Fjölmennt í samstarfi við Vinnumálastofnun á haustönn 2021. Þátttakendur fengu þjálfun í því að undirbúa, matreiða og framreiða fjölbreyttan og hollan mat fyrir eldhús og mötuneyti ásamt fræðslu.
Lesa meira

Nýjar uppskriftir

Á morgun hefjast jólanámskeið Fjölmenntar. Í eldhúsinu verður meðal annars námskeiðið jóla-smáréttir og nú eru allar uppskriftir sem verða eldaðar þar komnar á vefinn okkar.
Lesa meira

Frikkinn

Frikkinn, heiðursverðlaun Átaks, félag fólks með þroskahömlun voru afhent í streymi á Alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember. Í ár voru tveir heiðraðir af félaginu en það voru þær Gerður Aagot Árnadóttir og Helga Gísladóttir.
Lesa meira

Vinnustofa fyrir starfsfólk á heimilum og aðstandendur

Skemmtileg vinnustofa þar sem boðið verður uppá fræðslu fyrir starfsfólk á heimilum og aðstandendur þátttakenda sem skráðir eru á tónlistarnámskeið hjá Fjölmennt á þessari önn.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á námskeið vorannar 2022 og á jólanámskeið 2021. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.
Lesa meira

H. A. F. YOGA – slökun í vatni

Á námskeiðinu er unnið með jógaæfingar í vatni og lögð áhersla á flæðisæfingar, stöður, öndun, hugleiðslu og tónheilun. Hreyfing í vatni slakar náttúrulega á vöðvum, viðheldur hreyfigetu liða, þjálfar djúpvöðvavirkni og losar streitu. Einnig verður boðið upp á hugleiðslu og flot. Þessir tímar endurnæra sál og líkama.
Lesa meira