Vortónleikar Fjölmenntar 12. maí í Grafarvogskirkju

Vortónleikar Fjölmenntar verða haldnir 12. maí í Grafarvogskirkju klukkan 18:00-20:00
Lesa meira

Nú er búið að opna fyrir umsóknir á sumarnámskeið

Nú er hægt að sækja um sumarnámskeið hjá Fjölmennt. Endilega kíkið á hvað er í boði. Um er að ræða úrval léttra og skemmtilegra örnámskeiða.
Lesa meira

Undirbúningur sumarnámskeiða í fullum gangi

Núna er undirbúningur að sumarnámskeiðum í fullum gangi og námskeiðin sem verða í boði verða öll komin inn á heimasíðuna um miðja þessa viku. Umsóknarfrestur er til 8. maí.
Lesa meira

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn

Við minnum á að engin kennsla verður í Fjölmennt á sumardaginn fyrsta, 20. apríl. Kennsla verður með hefðbundnum hætti föstudaginn 21. apríl.
Lesa meira

Páskaleyfi í Fjölmennt 3. apríl - 11 apríl. Gleðilega páska

Kennsla hefst að nýju 12. apríl.
Lesa meira

Árshátíð Fjölmenntar 31.mars 2023 í Gullhömrum

Árshátíð Fjölmenntar verður haldin 31.mars í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2, 113 Reykjavík. Skráning fer fram hér. Miðasala hefst 8.mars og lýkur 27.mars. Húsið opnar klukkan 17:30.
Lesa meira

Bless og takk fyrir Anna Soffía!

Anna Soffía Óskarsdóttir hefur látið af störfum hjá Fjölmennt. Anna Soffía á að baki langan og farsælan starfsferil í fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks.
Lesa meira

Langar þig að læra að gera sushi - Laus pláss

Langar þig að læra að gera sushi? Á þessu námskeiði verða tekin fyrstu skrefin í sushigerð. Gerðar verða nokkrar tegundir af sushi, borðað saman og haft gaman.
Lesa meira

Um áramótin urðu breytingar á námi fyrir fólk með geðrænar áskoranir.

Um áramótin urðu breytingar á námi fyrir fólk með geðrænar áskoranir og tekin sú ákvörðun að leggja niður deildina Fjölmennt Geðrækt.
Lesa meira

Starfshópur vinnur að því að auka náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk

Starfshópur um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk hefur hafið störf og gert er ráð fyrir að hann skili tillögum í vor. Hópurinn hittist í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu nú í morgun og er ætlað að greina núverandi starfs- og menntunartækifæri fatlaðs fólks með tilliti til þess hvað þurfi að bæta, auk þess að koma með tillögur að aðgerðum.
Lesa meira