Til hamingju með 20 ára afmælið List án landamæra

Um helgina fagnar List án Landamæra 20 ára afmæli!
Lesa meira

Sæti við borðið

Fjölmennt, Þroskahjálp og Átak standa fyrir fundarherferðinni Sæti við borðið
Lesa meira

Takk fyrir samstarfið Hrefna og Þorvaldur!

Nú í vor létu tveir starfsmenn Fjölmenntar af störfum, þau Hrefna Sigurnýasdóttir og Þorvaldur Heiðar Guðmundsson.
Lesa meira

Fatlaðir standa á hliðarlínunni og einangrast

Í nýrri grein Gátt, er fjallað um náms- og starfstækifæri sem standa fötluðum til boða. Í greininni er viðtal við Helgu Gísladóttur
Lesa meira

Skrifstofa Fjölmenntar hefur opnað á ný eftir sumarleyfi

Skrifstofa Fjölmenntar hefur opnað á ný eftir sumarleyfi.
Lesa meira

Sumarleyfi

Fjölmennt lokar vegna sumarleyfa starfsfólks mánudaginn 3.júlí. Skrifstofan opnar á ný þriðjudaginn 8. ágúst.
Lesa meira

Ráðherra heimsækir Fjölmennt

Föstudaginn 26. maí kom Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra í heimsókn í Fjölmennt og fundaði með stjórn og forstöðumanni.
Lesa meira

Búið er að opna fyrir umsóknir fyrir haustönn 2023

Í haust verða um 75 námskeiðstitlar í boði 9 námskeiðsflokkum þannig að allir ættu að geta fundið sér námskeið við hæfi. Eins og alltaf eru einhverjar nýjungar í boði og nú á haustönn verða 9 ný námskeið sem bætast í hópinn.
Lesa meira

Til hamingju með afmælið og flotta afmælissýningu leikhópurinn Perlan!

Fimmtudaginn 18.maí stóð leikhópurinn Perlan fyrir afmælissýningu í Borgarleikhúsinu í tilefni þess að leikhópurinn hefur starfað í 40 ár.
Lesa meira

Langar þig í eins árs myndlistarnám?

Myndlistarskólinn í Reykjavík býður upp á eins árs nám í myndlist fyrir nemendur sem hafa lokið starfsbraut framhaldsskóla eða sambærilegu námi.
Lesa meira