Flokkum og skilum

Veistu hvað hringrásarkerfi er? Hvað er endurnýting? Hvernig á að flokka? 

Á þessu námskeiði verður farið yfir hvað hringrásarkerfi er og hvað við getum gert til að koma í veg fyrir sóun auðlinda. 

 

Námskeiðið er 2 skipti. 
Nánari tíma - dagsetning verður ákveðin síðar. 

Bréf sem staðfestir inntöku á námskeið mun berast eftir miðjan ágúst.

 

Athugið að enginn félagsliði er til aðstoðar hjá Framvegis og þau sem þurfa aðstoð við athafnir daglegs lífs þurfa að hafa aðstoðarmanneskju með sér. Að öðrum kosti getur viðkomandi ekki sótt þetta námskeið.

Staður: Framvegis, miðstöð símenntunar
Verð: 3.400
Tími: 2 skipti