Góð ráð á tímum Covid-19
Það er ýmislegt sem við getum gert á þessum skrýtnu tímum meðan Covid-19 gengur yfir. Í skjalinu eru góð ráð sem gott er að fylgja.
Það er ýmislegt sem við getum gert á þessum skrýtnu tímum meðan Covid-19 gengur yfir. Í skjalinu eru góð ráð sem gott er að fylgja.
Vonum að þetta sé hjálplegt.
Vegna Covid-19 veirunnar þurfum við að hugsa um hvernig við til dæmis heilsumst og kveðjumst.
Vegna Covid-19 veirunnar þurfum við að hugsa um hvernig við til dæmis heilsumst og kveðjumst.
Þroskahjálp útbjó bækling á auðskildu máli um hvað kórónaveiran Covid-19 er og hvers ber að varast.
Þroskahjálp útbjó bækling á auðskildu máli um hvað kórónaveiran Covid-19 er og hvers ber að varast.
Aldrei fyrr hefur verið jafn mikilvægt og að þvo hendur oft og vel.
Fyrir þá sem skilja dönsku er hér linkur inn á síðu dönsku einhverfusamtakanna, þar eru góðar upplýsingar um Covid-19 og hverju veiran hefur breytt í daglegu lífi.
Fyrir þá sem skilja dönsku er hér linkur inn á síðu dönsku einhverfusamtakanna, þar eru góðar upplýsingar um Covid-19 og hverju veiran hefur breytt í daglegu lífi. Þær eru settar fram í upplýsingasöguformi sem getur nýst vel þeim sem eru á einhverfurófi. Þær eru settar fram í upplýsingasöguformi sem getur nýst vel þeim sem eru á einhverfurófi. Þarna er efni sérstaklega fyrir fullorðið fólk sem hefur t.d. sótt dagþjónustu sem er ekki lengur til staðar og sem hefur þörf fyrir töluverðan stuðning í daglegu lífi. Gæti þannig nýst vel þeim sem sækja Fjölmennt. Um er að ræða 6 efnisþætti. Endilega kíkið á, getur auðveldað samtal um stöðuna sem uppi er.