Hlaðvarp/podcast
Podcast eða hljóðvarp eru stuttar hljóðupptökur á netinu eða útvarpsþættir um hin ýmsu mál, svo sem íþróttir, baráttumál, menningu og spjallþættir.
Í vetur hafa tvær þáttaraðir litið dagsins ljós.
Hvítt popp með Villa Má er umræðuþáttur um bíómyndir og Söngvakeppni sjónvarpsins.
Stjórnandi er Vilhelm Már Sigurjónsson
Rauði Garðurinn með Skúla Steinari er umræðuþáttur um hin ýmis mál eins réttindamál, íþróttir og dægurmál.
Stjórnandi er Skúli Steinar Pétursson