Fræðsla um einhverfu

Önnur skynjun

Upptaka og glærur frá fyrirlestri Jarþrúðar Þórhallsdóttur einhverfuráðgjafa á vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvarinnar 2018. 

Sjónrænt skipulag

Hér er hægt að lesa um sjónrænt skipulag og TEACCH hugmyndafræði. Útskýrt er af hverju sjónrænt skipulag er mikilvægt og hvernig það hefur verið útfært hjá Fjölmennt.

Upplýsingasögur

Hér er hægt að lesa um hvernig kennarar í Fjölmennt nota upplýsingasögur til að undirbúa þátttakendur fyrir að koma á námskeið eða ef breytingar verða.

Bergmálstal (echolalia)

Hér er hægt að lesa um bergmálstal (echolalia) og hvernig sumt einhverft fólk notar það til að eiga samskipti við aðra.

Rapid Prompting Method (RPM) - aðferð til kennslu og tjáningar

Námsbrautin Líf mitt með öðrum

Hér er hægt að nálgast efni af námsbraut fyrir fólk á einhverfurófi sem þróuð var árið 2015: Líf mitt með öðrum.

Kynning á ráðstefnu Autisme-Europe

Kynning á alþjóðlegri ráðstefnu Autisme-Europe sem haldin var í Edinborg í september 2016.

Viðtöl við Jarþrúði Þórhallsdóttur einhverfuráðgjafa

Hér er hægt að nálgast viðtöl sem Svanhildur Svavarsdóttir talmeinafræðingur átti við Jarþrúði Þórhallsdóttir einhverfuráðgjafa.

Hér er hægt að nálgast viðtöl sem Svanhildur Svavarsdóttir talmeinafræðingur átti við Jarþrúði Þórhallsdóttir einhverfuráðgjafa.

 

https://drive.google.com/file/d/1j30N3RzKZpqXXXrKBKb-B8maMWa7i2Hm/view

 

https://drive.google.com/file/d/1B_T6rr2GmOQPSAVw9CwvN2tkQV238oLk/view