Vafrakökustefna

Þessi vefur nýtir sér vafrakökur (e. web cookies) til að bæta virkni hans og hjálpa stjórnendum vefsins að greina notkun hans. 

Það er stefna Fjölmenntar að nota vafrakökur með ábyrgum hætti.

Allar persónuupplýsingar sem kunna að að verða til við notkun á kökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við persónuverndarlög. Persónuupplýsingar verða ekki varðveittar lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu. Persónuupplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila nema lög kveði á um annað.

Vafrakökur sem notaðar eru af Google Analytics til að greina umferð um vefinn. Upplýsingarnar eru notaðar til að skoða hvaða vefhlutar eru notaðir meira en aðrir og bæta þjónustu vefsins við notendur hans.

Við kunnum að heimila þriðju aðilum, s.s. Google Analytics, að setja vafrakökur á heimasíðuna okkar í því skyni að nálgast upplýsingar um aðgengi að og notkun á heimasíðunni. Þessar upplýsingar eru aðeins nýttar í þessum eina tilgangi. Ef þú vilt ekki að IP-tölu þinni sé miðlað með þessum hætti til Google Analytics þá getur þú óskað eftir slíku með því að smella á þennan tengil: https://tools.google.com/dlpage/gaoptout

Til baka