Frjálsar íþróttir

Á þessu námskeiði verður farið yfir kast, stökk og hlaupagreinar undir leiðsögn hjá reyndum frjálsíþróttakennara. Frjálsar íþróttir reyna á allan líkamann og öll geta reynt á sig við hæfi. 

Námskeiðið gæti opnað áhuga á frjálsum íþróttum og er góður undirbúingur til halda áfram hjá íþróttafélagi í skipulögðum æfingum.


Staður:
auglýst síðar

Námskeiðið er í eitt skipti, 2-3 kennslustundir.
Nánari tímasetning verður auglýst síðar.

Námskeiðstímabil sumarnámskeiðanna er 23.maí - 28.maí.

Umsóknarfrestur er 30. apríl. 

Reynt verður að fara eftir óskum umsækjenda um tímasetningar.
Vinsamlega takið fram í athugasemdadálki hvaða tími kemur alls ekki til greina.

Kynningar myndband frá Paralympics leikunum: https://www.youtube.com/watch?v=-SmRVtp9QF0

Staður: ÍR Mjódd
Verð: 2.000 kr
Tími: 1 skipti