Hjólanámskeið

Að hjóla er frábær hreyfing. Á námskeiðinu er farið í stutta hjólatúra um hjólastíga í Reykjavík. Markmið er að auka færni, sjálfstraust og skemmtun á hjólinu. 

Á námskeiðinu er farið í stutta hjólatúra í miðbæ Reykjavíkur. Hægt er að fá lánað hjól og hjálm hjá Iceland bike eða koma með sitt eigið.

 

Námskeiðið er hugsað fyrir þau sem vilja stunda hjólreiðar í sumar

Námskeiðstímabil sumarnámskeiðanna er 23.maí-28.maí

Reynt verður að fara eftir óskum umsækjenda um tímasetningar.

Vinsamlegast takið fram í athugasemdadálki hvaða tími hentar alls ekki. 

Umsóknarfrestur er 30.apríl.

Staður: Auglýst síðar
Verð: 2.000 kr
Tími: 1 skipti