Myndlist og kvikmyndalist í Listvinnzlunni
Listvinnslan er nýr og skapandi vettvangur.
Listvinnslan býður nú upp á námskeið í myndlist og kvikmyndalist og þátttakendur vinna jafnframt að eigin listsköpun. Þátttakendur fá tækifæri til að prófa ólíkar aðferðir í myndlist og kvikmyndalist.
Staður: Auglýst síðar
Listafólkið Elín S.M. Ólafsdóttir og Þórir Gunnarsson eru þátttakendum til aðstoðar. Kennari á námskeiðinu er Margrét Norðdahl.
Námskeiðið fer fram á bæði íslensku og ensku.
Námskeiðið er í 12. vikur, einu sinni í viku 2-3 kennslustundir í senn.
Umsóknarfrestur er til 20.nóvember.
Reynt verður að fara eftir óskum umsækjenda um tímasetningar.
Vinsamlega takið fram í athugasemdadálki hvaða tími kemur alls ekki til greina.
Bréf sem staðfestir inntöku á námskeið mun berast eftir miðjan desember.