Yfir Gullinbrú - útilistaverk í Grafarvogi

HJÓLIÐ er sýningaröð sem Myndhöggvarafélagið í Reykjavík setur upp í opinberu rými þar sem listaverk þræða sig eftir áhugaverðum stöðum, hjóla- og göngustígum borgarinnar. Yfir Gullinbrú er þriðji áfangi í röð fimm sumarsýninga.

Á námskeiðinu munum við ganga á milli listaverka á sýningunni og njóta listar og útiveru.

Nánari upplýsingar eru á vefsíðu sýningarinnar: www.HJOLID.is

Námskeiðið er 1 skipti, klukkustund í senn og fer fram 2. og 3. júní.

 

Staður: Auglýst síðar
Verð: 1.000
Tími: 1 skipti
Margrét Norðdahl