Árshátíð vor 2025

Fimmtudaginn 3.apríl verður árshátíð Fjölmenntar haldin í Gullhömrum í Grafarholti.

Húsið opnar kl 17:30 og borðhald hefst kl 18:30

Balli lýkur kl 22:00

Veislustjóri verður Margrét Pétursdóttir leikkona, einnig verður dans-atriði frá Óla Snævari, eftir borðhald hefst diskótek.

Miðasala er opin til 26.mars og er hægt að kaupa miða hér
Miðaverð er 10.000 kr. 

Matseðill

Aðalréttur:

Grilluð nautalund með trufflukartöfluköku og Madeirasósu

Eftirréttur:

Vanilluís Gelato með súkkulaðibitum

 

 

 

 

Hlökkum til að sjá ykkur öll!