Fyrirlestur um auðlesið mál

Mánudaginn 17.febrúar heldur miðstöð um auðlesið mál fyrirlestur á vegum Uppskera, menningar hátíð sem haldin er í tilefni af 20 ára afmæli fötlunarfræði við Háskóla Íslands.

Fyrirlesturinn verður haldin í húsnæði Borgarbókasafnsins í Spönginni kl 16:30-17:30

 

Frítt inn og öll velkomin!