Geðheilsa og leiðir til betra lífs
17.03.2025
Langar þig að læra um geðheilsu og leiðir til að styrkja og hugsa vel um sig?
Í byrjun apríl verður haldið námskeið um geðheilsu. Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir:
- Hvað er geðheilsa
- Að þekkja tilfinningar
- Núvitund og slökun
- Bjargráð og streitustjórnun
Námskeiðið hefst 1. apríl og er í fjögur skipti.
Kennt verður kl. 17:00 - 19:00 á þriðjudögum og föstudögum
Kennt er eftirfarandi daga:
- 1.apríl
- 4. arpíl
- 8. apríl
- 11. apríl
Staður:
Fjölmennt, Vínlandsleið 14.
Kennarar á námskeiðinu: Íris Indriðadóttir sálfræðingur hjá Björkini og Dagný Birna B.A. í þroskaþjálfafræðum.
Meira um námskeiðið Hér