Heimsókn ráðherra
19.12.2018
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kom í heimsókn í Fjōlmennt í gær. Með í fōr voru Jón Pétur Zimsen aðstoðarmaður ráðherra og Ragnheiður Bóasdóttir sérfræðingur í ráðuneytinu. Stjórn Fjōlmenntar og forstōðumaður tóku á móti gestunum. Að loknum fundi um málefni Fjōlmenntar skoðuðu gestirnir húsnæðið og fræddust um starfsemina. Við þōkkum Lilju, Jóni Pétri og Ragnheiði kærlega fyrir komuna.