Hlaðvarpið Lög eldra fólksins

Nýjasti þátturinn af hlaðvarpinu Lög eldra fólksins þar sem þátttarstjórnandinn Hlynur Svansson fær að vanda til sín góða gesti. Í þetta skiptið er það Oddbergur Eiríksson, forstöðumaður Fjölmenntar.
Þeir ræða nýja starfið, sameiginlegan áhuga á fótbólta og jólahefðir.
Hér er hægt að hlusta á fyrsta þáttinn
 
 
Þátturinn er unninn á námskeiðinu Radio Fjölmennt og komir eru út tveir þættir hér er hægt að hlusta á fyrsta þáttinn.