Lifandi tækni
15.10.2024
Þroskahjálp er með málþing laugardaginn 19. október 2024 kl. 13.00. Málþingið er haldið á Hótel Reykjavík Grand. Málþingið er um fatlað fólk í tæknivæddri framtíð. Öll eru velkomin á málþingið á Hótel Reykjavík Grand kl. 13.00.
Hægt er að skrá sig á málþingið hér
Hægt verður að horfa á ráðstefnuna í streymi ef þú kemst ekki. Streymið hefst kl. 13, og upptaka af málþinginu verður aðgengileg eftir að því lýkur.