Námskeiðin sem verða í boði á haustönn verða komin á heimasíðuna 20. maí næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 16. júní.