Framhaldskólanemar heimsækja Fjölmennt

Skemmtilegur hópur frá Tækniskólanum ásamt Oddbergi forstöðumanni Fjölmenntar
Skemmtilegur hópur frá Tækniskólanum ásamt Oddbergi forstöðumanni Fjölmenntar
Undandarið höfum við fengum við skemmtilega hópa nema að kynna sér nám og starfsemi Fjölmenntar.
 
Nemarnir eru nemar af starfs og sérnámsbrautum framhaldskóla og koma hér á kynningar hjá ráðgjafadeild Fjölmenntar 
 
Á myndunum eru hópur frá Borgarholtskóla, Tækniskólanum og Fjölbraut í Ármúla
 
Kærar þakkir fyrir skemmtilegar heimsóknir!