Framhaldskólanemar heimsækja Fjölmennt
09.04.2025
Undandarið höfum við fengum við skemmtilega hópa nema að kynna sér nám og starfsemi Fjölmenntar.
Nemarnir eru nemar af starfs og sérnámsbrautum framhaldskóla og koma hér á kynningar hjá ráðgjafadeild Fjölmenntar
Á myndunum eru hópur frá Borgarholtskóla, Tækniskólanum og Fjölbraut í Ármúla
Kærar þakkir fyrir skemmtilegar heimsóknir!