Nú er hægt að sækja um sumarnámskeið hjá Fjölmennt. Endilega kíkið á hvað er í boði. Um er að ræða úrval léttra og skemmtilegra örnámskeiða.
Námskeiðin eru í flestum tilvikum aðeins eitt skipti.