Á haustönn verða í boði fjölmörg ný og spennandi námskeið og námsbrautir. Endilega skoðið vel hvað er í boði. Smellið á myndina hér fyrir neðan til að skoða.
Umsóknarfrestur er til 16. júní.