Spennandi nýjungar á vorönn

Nú stendur yfir skráning á námskeiðum vorannar 2020 og langar okkur að vekja sérstaka athygli á nokkrum nýjum námskeiðum og námsbrautum sem verða í boði.

  • Boðið verður uppá í Júdó sem verður kennt í hádeginu á laugardögum klukkan 12:00-13:00 í júdódeils Ármanns. Kennsla hefst 18. janúar og lýkur 21. mars. Sjá nánari lýsingu hér.

 

  • Í handverki verða nokkur ný námskeið: Tauþrykk, Sjalaprjón, Prjónað teppi, Peysuprjón og prjón fyrir byrjendur. Sjá nánari lýsingu hér.

 

  • Þrjár námsbrautir verða í boði á vorönn. Listnámsbrautsem haldin er í Fjölmennt, Skref til sjálfshjálpar og Toppurinn eru haldin í samstarfi við Framvegis, miðstöð símenntunar. Sjá nánari lýsingu hér.

 

Endilega kynnið ykkur þessar spennandi nýjungar!!!