Stutt námskeið
Við vekjum athylgi á spennandi stuttum námskeiðum sem opin eru fyrir umsóknir í Fjölmennt
- Geðheilsa og leiðir til betra lífs
Námskeið fyrir þau sem vilja læra um geðheilsu og leiðir til að styrkja og hugsa vel um sig
4 skipti (kennslutímabil 1. - 11. apríl)
Námskeiðið er haldið í Fjölmennt Vínlandsleið
Meira um námskeiðið hér
- Kyrrðarganga
Leiddar kyrrðargöngur eða hæglætisgöngur í náttúrunni
2 skipti (kennslutímabil 2. - 9. apríl kl. 13)
Námskeiðið er haldið í samstarfi við Framvegis símenntun
Meira um námskeiðið hér
- Förðun og umhirða húðar og hárs
Námskeið fyrir þau sem vilja læra förðun og hvernig best er að hugsa um húð og hár
3 skipti (kennslutímabil 28. apríl - 5. maí)
Námskeiðið er haldið í samstarfi við Framvegis símenntun
Meira um námskeiðið hér
- Páskaeggjagerð - FULLT
Þátttakendur útbúa páskaegg úr súkkulaði sem hægt er að fylla inn í
1 skipti (þriðjudaginn 18. mars kl .18)
Námskeið haldið í samstarfi við Framvegis símenntun
Meira um námskeiðið hér
- Handgert páskaskraut - FULLT
Búið verður til fallegt páskaskraut t.d. skreytt pappaegg, páskakerti eða páskalegt borðskraut
3 skipti (á tímabilinu 25. mars -10. apríl)
Námskeiðið er haldið í Fjölmennt Vínlandsleið
Meira um námskeiðið hér