Þjónusta verkefnastjóra með innleiðingu snjalltækja hjá Fjölmennt

Verkefnastjóri býður upp á fjölbreytta þjónustu við aðstandendur og starfsfólk í þjónustu við þátttakendur á heimilum þeirra eða vinnustöðum. Þjónustan felst meðal annars í fræðslu og einstaklingsráðgjöf. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um með því að fylla út eftirfarandi umsókn:  https://forms.office.com/Pages/ResponsePage.aspx?id=p4ox5J4q9kyxjbWTR7P5E8Wzm-ADYq1MjskJNT-mkStUNDVVSUg1OTU0TE5DMjc3V1EzR1NOT0VDRi4u

 

Einnig er hægt að nálgast fjölda kennslumyndbanda og leiðbeininga um smáforrit sem kennarar á snjalltækjanámskeiðum hjá Fjölmennt mæla með á heimasíðu Fjölmenntar:  https://www.fjolmennt.is/is/fraedsla-radgjof/ipad-fraedsla