Tónlist og hreyfing í Mími
28.08.2024
Eigum laus pláss á námskeiðið Tónlist og hreyfing sem kennt er í samstarfi við Mími símenntun
Á námskeiðinu verður spiluð tónlist og sungið og þátttakendur hvattir til að syngja, dansa og hreyfa sig með.
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur eigi góða stund saman og fái tækifæri til að hafa gaman, tjá sig og hreyfa.
Hér getur þú lesið meira og sótt um námskeiðið