Tvö ný sumarnámskeið í boði
06.05.2020
Vorum að bæta við tveimur nýjum spennandi sumarnámskeiðum. Annars vegar er ljósmyndanámskeiðið Náttúra í borg og hins vegar Yfir Gullinbrú þar sem listaverk þræða sig eftir áhugaverðum stöðum, hjóla- og göngustígum borgarinnar.
Náttúra í borg - upplifun og ljósmyndanámskeið - sjá lýsingu hér.
Yfir Gullinbrú - útilistaverk í Grafarvogi - sjá lýsingu hér.
Opið fyrir umsóknir.