Viltu læra um peninga og hvernig er gott að hugsa um peninganna sína?

Viltu læra um peninga og hvernig þú hugsar um peninganna þína?

Við eigum laust pláss í námskeiðið Fjármálin mín sem kennt er í samstarfi við Framvegis! Endilega heyrðu í okkur sem fyrst:)

Hér er hægt að lesa meira um námskeiðið og sækja um hér: https://www.fjolmennt.is/is/namskeid/nanar/fjarmalin-min