Körfubolti á Klambratúni

Markmið námskeiðsins er að spila körfubolta á útivelli. Einnig verður skoðað hvað annað er í boði að gera á Klambratúni.
Námskeiðstímabil sumarnámskeiðanna er 23.maí-28.maí
Reynt verður að fara eftir óskum umsækjenda um tímasetningar.
Vinsamlegast takið fram í athugasemdadálki hvaða tími hentar alls ekki.
Umsóknarfrestur er 30.apríl.