Kyrrðarganga

Á þessu námskeiði verður farið í leiddar kyrrðargöngur eða hæglætisgöngur í náttúrunni. Fræðsla um jákvæð áhrif náttúrunnar og útiveru á heilsu, vellíðan og streitulosun. Námskeiðið er kennt hjá Saga Story House
Námskeiðið er kennt í samstarfi við Framvegis símenntun
- Námskeiðið er 2 skipti.
- Dagsetningar: 2.apríl og 9.apríl
Athugið að enginn félagsliði er til aðstoðar í Framvegis og þau sem þurfa aðstoð við athafnir daglegs lífs þurfa að hafa aðstoðarmanneskju með sér.