Setti námskeið í körfu

Magadans

Á námskeiðinu er farið yfir undirstöðuatriði í magadansi. Skemmtilegt námskeið þar sem kennd eru einföld dansspor sem henta í hvert sinn. Markmið námskeiðins er að hafa gaman og njóta í gegnum dans.

Að dansa magadans getur aukið sjálfstraust, vellíðan og gert daginn skemmtilegri!

Gott er að vera í þægilegum fötum sem auðvelt er að hreyfa sig í. 

 

Þátttakendum á námskeiðinu gefst kostur á að sýna dansin sem kenndur verður á magadanshátið 7.júní

Námskeiðstímabil sumarnámskeiðanna er 23.maí-28.maí

Reynt verður að fara eftir óskum umsækjenda um tímasetningar.

Vinsamlegast takið fram í athugasemdadálki hvaða tími hentar alls ekki. 

Umsóknarfrestur er 30.apríl.

 

Staður: Fjölmennt
Verð: 2.000 kr
Tími: 1 skipti
Íris Stefanía Skúladóttir