Setti námskeið í körfu

Mósaik

 Þátttakendur læra að búa til listaverk með mósaík flisum. 

Mósaík er aðferð sem gengur út á það að raða litlum bútum saman. Í bútana er notað gler, flísar eða postulínsbrot.

Námskeiðið er í 6. vikur, einu sinni í viku 2-2,5 kennslustundir í senn.

Umsóknarfrestur er til 16. júní. 

Reynt verður að fara eftir óskum umsækjenda um tímasetningar.
Vinsamlega takið fram í athugasemdadálki hvaða tími kemur alls ekki til greina.

Bréf sem staðfestir inntöku á námskeið mun berast eftir miðjan ágúst.

Staður: Fjölmennt
Verð:
Tími: 6 vikur
Nanna Eggertsdóttir