Setti námskeið í körfu

Padel

Padel er nýleg spaðaíþrótt sem er mjög vinsæl um þessar mundir.

Á þessu námskeiði gefst þátttakendum kostur á að prófa þessa skemmtilegu íþrótt. Farið verður farið yfir grunntækni og kennt að spila padel.

 

Athugið, aðeins er einn kennslutími í boði: Mánudagurinn 26.maí kl 14:30

 

Kennslustaður: Tennishöllinni Dalsmára 13.

 

Umsóknarfrestur er til 30.apríl 

Staður: Tennishöllin Dalsmára 13
Verð: 1.500 kr
Tími: 1 skipti