Silver age learning- Fréttabréf

Hér má sjá þátttakendur á fjarfundi í júní.
Hér má sjá þátttakendur á fjarfundi í júní.

Fjölmennt tekur nú þátt í einu Erasmus+ verkefni eins og fyrr hefur verið kynnt; Silver age learning
https://www.acz-kurzy.cz/about-sage

Fundur sem halda átti í Reykjavík í júní var felldur niður, en í staðinn haldnir tveir netfundir, í júní og september. 

Næsti fundur er áætlaður í Slóveníu í janúar.

Hér er hægt að skoða fréttabréfið.

 

Logo    silver age logo