10.01.2023
Dansnámskeið hjá Dansfélaginu Hvönn fyrir fatlað fólk hefjast 31. janúar.
Námskeiðið er í 10. vikur og er hver kennslustund er 45. mínútur.
Lesa meira
06.01.2023
Matar- og framreiðslubraut var starfrækt í Fjölmennt í samstarfi við Vinnumálastofnun á haustönn 2022. Þátttakendur fengu þjálfun í því að undirbúa, matreiða og framreiða mat fyrir eldhús og mötuneyti ásamt bóklegu námi, vettvangsferðum og starfsþjálfun.
Lesa meira
05.01.2023
Gleðilegt nýtt ár!
Starfsfólk Fjölmennt óskar nemendum og samstarfsfólki gleðilegs árs og þakkar fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári.
Lesa meira
20.12.2022
Fjölmennt lokar vegna jólaleyfa starfsfólks dagana 21. desember til 4. janúar.
Lesa meira
19.12.2022
Þann 11.desember veitti Átak, félag fólks með þroskahömlun, heiðursverðlaunin Frikkann. Í desember ár hvert veitir Átak verðlaunin þeim, einstaklingi eða hópi, sem hafa barist fyrir sjálfstæði fólks með þroskahömlun og stuðlað að samfélagi án aðgreiningar á öllum sviðum.
Lesa meira
08.11.2022
Nýverið var gerð úttekt á starfsemi Fjölmenntar. Úttektin var gerð að ósk Menntamálaráðuneytisins og lauk þeirri vinnu síðastliðið vor.
Lesa meira
27.10.2022
Átak, félag fólks með þroskahömlun stendur fyrir ýmsum viðburðum í nóvember. Ritsmiðja verður haldin 3. nóvember og félagafundur um aðgengi í rafrænum heimi 17.nóvember.
Lesa meira
18.10.2022
Listahátíðin, List án landamæra, var sett 15. október í Gerðubergi og setti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hátíðina.
Lesa meira
17.10.2022
Bleikur dagur í Fjölmennt.
Föstudagurinn 14. október 2022 var Bleiki dagurinn allsráðandi hér í Fjölmennt.
Lesa meira
06.10.2022
Fjölmennt, símenntunar- og þekkingarmiðstöð og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hafa gert með sér samning um hæfnigreiningu þriggja starfa. Um er að ræða störf fyrir starfsfólk sem nýtur þjónustu AMS (Atvinna með stuðningi) og Fjölmenntar.
Lesa meira