Umsóknarkefið komið í lag - hægt að sækja um jólanámskeið og vornámskeið

Búið er að laga umsóknarkerfið okkar þannig að hægt er að sækja um jóla - og vornámskeið.
Lesa meira

Það er opið í Fjölmennt

Öll námskeið sem haldin eru í Vínlandsleið 14 eru opin. Þeir sem vilja geta því mætt á námskeiðin sín.
Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vorannar og á jólanámskeið

Nú er hægt að sækja um jólanámskeið og námskeið sem verða á vorönn 2021. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.
Lesa meira

Áríðandi tilkynning frá Fjölmennt!

Vegna nýrrar reglugerðar um fjöldatakmarkanir sem miðast við 10 manns verðum við að endurskoða námskeiðahald hjá Fjölmennt.
Lesa meira

Silver age learning- Fréttabréf

Fjölmennt tekur nú þátt í einu Erasmus+ verkefni eins og fyrr hefur verið kynnt; Silver age learning https://www.acz-kurzy.cz/about-sage
Lesa meira

Vegna Covid-19

Vegna frétta síðustu daga vil ég ítreka að enginn komi á námskeið hjá Fjölmennt ef minnsti vafi leikur á að viðkomandi geti verið að veikjast. Okkur finnst mikilvægt að halda námskeiðum gangandi en til þess að það sé hægt verðum við öll að hjálpast að. Það þarf bara eitt smit og þá gætum við þurft að loka starfseminni um tíma og það viljum við ekki að gerist. Hugum vel að sóttvörnum og munum að við erum öll Almannavarnir.
Lesa meira

Fjölmennt Geðrækt - Námskeið

Námskeið sem haldin eru í húsnæði Fjölmenntar, Vínlandsleið 14, verða haldin að öllu óbreyttu. Námskeið sem haldin eru á öðrum stöðum geta raskast og þá verður haft samband við nemendur / tengla.
Lesa meira

Orðsending frá Fjölmennt - skólinn er opinn

Það er mikið hringt til að spyrjast fyrir um námskeiðin. Við reynum eins og við getum að halda óbreyttri starfsemi.
Lesa meira

Þjónusta verkefnastjóra með innleiðingu snjalltækja hjá Fjölmennt

Verkefnastjóri býður upp á fjölbreytta þjónustu við aðstandendur og starfsfólk í þjónustu við þátttakendur á heimilum þeirra eða vinnustöðum. Þjónustan felst meðal annars í fræðslu og einstaklingsráðgjöf.
Lesa meira

Vekjum athygli á umsókn um styrk til náms hjá Reykjavíkurborg

Við viljum vekja athygli á að hægt er að sækja um styrk til náms eða til verkfæra- og tækjakaupa hjá Reykjavíkurborg til 18. október næstkomandi.
Lesa meira