Setti námskeið í körfu

Stutt námskeið

Förðun og umhirða húðar og hárs

Langar þig að læra förðun og hvernig best er að hugsa um húðina og hárið? 

Lesa meira
Staður: Framvegis, miðstöð símenntunar
Tími: 3 skipti

Geðheilsa og leiðir til betra lífs

Langar þig að læra um geðheilsu og leiðir til að styrkja og hugsa vel um sig? 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: Fjögur skipti

Kyrrðarganga

Á þessu námskeiði verður farið í leiddar kyrrðargöngur eða hæglætisgöngur í náttúrunni.

Lesa meira
Staður: Framvegis, miðstöð símenntunar
Tími: 2 skipti