Íþróttir, dans og jóga

Badminton

Badminton er skemmtileg spaðaíþrótt.
Á þessu námskeiði verður farið yfir grunntækni og kennt að spila badminton.

Lesa meira
Staður: TBR Gnoðarvogur 1, 104 Reykjavík
Tími: 8-16 vikur

Boltagreinar

Á námskeiðinu er unnið með fjölbreytta hreyfingu við hæfi og áhuga hvers og eins.

Þátttakendur prófa helstu íþróttagreinar undir leiðsögn kennara og jafnframt er gert ráð fyrir að aðstoðarfólk þátttakenda taki virkan þátt í kennslustundum.

Lesa meira
Staður: Íþróttahúsið Hátúni
Tími: 16 vikur

Einkaþjálfun

Markmið námskeiðsins er undirbúningur fyrir líkamsrækt á eigin vegum.

Kennt verður að æfa sjálfstætt á líkamsræktarstöð. 

Lesa meira
Staður: World Class, Egilshöll
Tími: 8 - 16 vikur

Ég dansa til að gleyma

Á námskeiðinu ætlum við að dansa til að gleyma óþarfa áhyggjum sem fylgja lífinu. Við ætlum að sletta úr klaufunum og hafa gaman.

Lesa meira
Staður: Dansverkstæðið, Hjarðarhaga 47
Tími: 8 vikur

H.A.F. jóga

Mjúkir og slakandi tímar í jógaflæði í vatni, hugleiðslu og fljótandi slökun. 

Lesa meira
Staður: Sundlaug Klettaskóla
Tími: 10 vikur

Jóga og slökun fyrir öll

Jóga er fyrir allskonar fólk og allskonar líkama og er námskeiðið aðlagað að hverju og einu.

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 8 vikur

Líkamsrækt með aðstoð sýndarveruleika

Á þessu námskeiði notum við sýndarveruleika til að gera æfingar og hreyfa okkur.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 vikur

Padel

Spaðaíþrótt sem blandar saman tennis og skvass.

Lesa meira
Staður: Tennishöllin Dalsmára 13
Tími: 8 vikur