Kóróna-veiran Covid 19 á auðlesnu máli

Landsamtökin Þroskahjálp ásamt embætti landlæknis og heilbrigðis-ráðuneytinu bjuggu til kynningu á auðlesnu máli um Covid-19.
Lesa meira

Kennsla fellur niður vikuna 9. - 13. mars

Þar sem almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna COVID-19 veirunnar hefur stjórn Fjölmenntar ákveðið að fella niður alla kennslu vikuna 9. – 13. mars.
Lesa meira

Tilkynning til nemenda Fjölmenntar, 8. mars 2020

Ákveðið hefur verið að fella niður kennslu hjá Fjölmennt mánudaginn 9. mars. Ákvörðunin er tekin í tengslum við ráðleggingar Embættis landlæknis til viðkvæmra einstaklinga vegna COVID -19 sýkingarinnar.
Lesa meira

Viðbragðsáætlun Fjölmenntar vegna Covid-19 veirunnar

Fyrstu tilfelli Covid-19 sýkingar hafa nú greinst á Íslandi. Stjórnendur Fjölmenntar hafa rætt möguleg áhrif þess á starfsemi Fjölmenntar.
Lesa meira

Draumafangari og vegghengi

Námskeiðið Draumafangari og vegghengi er nýtt námskeið á vorönn.
Lesa meira

Laust pláss á lestrarnámskeið

Vekjum athygli á að það er laust pláss á lestrarnámskeiði sem byrjar í næstu viku. Námskeiðið hefst mánudaginn 2. mars.
Lesa meira

Kennsla eftir hádegi í dag, 14.febrúar

Námskeiðahald verður með eðlilegum hætti frá og með hádegi í dag. Öllum er frjálst að meta hvort þeir mæta eða ekki.
Lesa meira

Óveður föstudaginn 14. febrúar

Þar sem ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna slæms veðurútlits fyrir föstudaginn 14. febrúar er óljóst hvort hægt verður að halda uppi kennslu og annarri starfsemi hjá Fjölmennt. Vinsamlegast fylgist með upplýsingum þar að lútandi hér á heimasíðunni.
Lesa meira

Fundur í Fjölmennt um námstilboð Fjölmenntar, samstarf og þróun

Fjölmennt býður forstöðumönnun og yfirþroskaþjálfum/deildastjórum/teymisstjórum til fundar um námstilboð Fjölmenntar, samstarf og þróun. Fundurinn verður mánudaginn 17. febrúar í húsnæði Fjölmenntar í Vínlandsleið 14. Hægt verður að velja um tvo fundartíma, klukkan 10:00-12:00 eða 14:00-16:00.
Lesa meira

Umræðurfundur um notkun spjaldtölvu í daglegu lífi

Haldinn verður umræðufundur um notkun spjaldtölvu í daglegu lífi mánudaginn 3. febrúar kl. 13:00-14:00 í húsnæði Fjölmenntar, Vínlandsleið 14. Stjórnendur og starfsfólk í búsetuþjónustu þátttakenda sem eru nýir á spjaldtölvunámskeiði á vorönn 2020 sem og aðstandendur þeirra eru sérstaklega hvattir til að taka þátt í umræðufundinum. En tenglar þeirra sem hafa áður verið á spjaldtölvunámskeiði sem og aðrir sem vilja auka notkun spjaldtölvu í daglegu lífi eru einnig velkomnir.
Lesa meira