22.05.2020
Nú er hægt að sækja um námskeið haustannar hér á heimasíðunni. Stutt er á hnappinn Námskeið og þar birtast námskeiðsflokkarnir. Í haust verða 84 námskeiðstitlar í boði og þar af eru 15 ný og spennandi námskeið. Fjórar námsbrautir verða í boði þar sem kennt verður 2-3 sinnum í viku.
Lesa meira
22.05.2020
Nám á myndlistarbraut er fyrir nemendur með þroskahömlun og er eins árs nám í myndlist þar sem áhersla er lögð á að nemandinn kynnist fjölbreyttum vinnuaðferðum, tækni og hugtökum sem notuð eru um myndlist og hönnun og öðlist innsýn í listasögu og samtímalist.
Lesa meira
06.05.2020
Vorum að bæta við tveimur nýjum spennandi sumarnámskeiðum. Annars vegar er ljósmyndanámskeiðið Náttúra í borg og hins vegar Yfir Gullinbrú þar sem listaverk þræða sig eftir áhugaverðum stöðum, hjóla- og göngustígum borgarinnar.
Lesa meira
24.04.2020
Minnum á að umsóknarfresti til að sækja um sumarnámskeið lýkur á sunnudaginn 26. apríl.
Lesa meira
20.04.2020
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sumarnámskeið Fjölmenntar sem hefjast 31. maí og standa til 5.júní. Fjölbreytt úrval námskeiða í boði.
Lesa meira
17.04.2020
Nú er vorönn 2020 lokið. Námskeiðin sem byrjuðu í janúar verða ekki lengri. Sumarnámskeið hefjast 4. maí næstkomandi. Hægt verður að sækja um sumarnámskeið frá 20. apríl - 27. apríl.
Lesa meira
03.04.2020
Mánudaginn 6. apríl hefst páskaleyfi hjá Fjölmennt. Skrifstofan opnar aftur miðvikudaginn 15. apríl.
Lesa meira
03.04.2020
Í flipanum hér hægra megin á heimasíðunni sem heitir námsefni fyrir heimakennslu hefur bæst við efni í vikunni.
Lesa meira
27.03.2020
Hér kemur fréttabréf vikunnar með fjölbreyttum kennslustundum og fræðsluefni.
Lesa meira
20.03.2020
Þessa viku hafa kennarar verið að hafa samband við nemendur sína. Kennarar eru að búa til ýmis verkefni sem þeir senda heim til nemenda sinna og sumir fá kennslu í gegnum tölvu.
Lesa meira