Fjölmennt Geðrækt - Jólanámskeið

Jólanámskeiðin í Fjölmennt Geðrækt verða haldin á tímabilinu 10. - 19. desember og eru auglýst hér á heimasíðunni. Umsóknarfrestur er til 25. nóvember.
Lesa meira

Síðasti dagur til að sækja um námskeið

Í dag, 20. nóvember, er síðasti dagur til að sækja um námskeið á vorönn 2020 og til að sækja um jólanámskeið.
Lesa meira

Lífið á listnámsbraut

Á haustönn hefur verið kennd ný námsbrautin í Fjölmennt Listnámsbraut. Á brautinni er unnið með ýmsar listgreinar s.s. tónlist, myndlist og leiklist og áhersla lögð á að greina áhuga hvers og vinna með styrkleika. Nemendur listnámsbrautar mæta þrisvar í viku og vinna að list sinni undir leiðsögn kennara.
Lesa meira

Þrír dagar þar til að umsóknarfresti lýkur

Nú eru einungis þrír dagar þar til að umsóknarfresti lýkur til að sækja um námskeið á vorönn 2020 og jólanámskeið.
Lesa meira

Spennandi nýjungar á vorönn

Nú stendur yfir skráning á námskeiðum vorannar 2020 og langar okkur að vekja sérstaka athygli á nokkrum nýjum námskeiðum og námsbrautum sem verða í boði.
Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vorannar og á jólanámskeið

Nú er komið að því að sækja um námskeið fyrir vorönn 2020 og jólanámskeið. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.
Lesa meira

Fræðsla fyrir starfsfólk í búsetuþjónustu og aðstandendur

Stjórnendur og starfsfólk í búsetuþjónustu ásamt aðstandendum geta nú sótt um fræðslu um notkun spjaldtölvu í daglegu lífi með því að fylla út eftirfarandi umsókn:
Lesa meira

Prjóna námskeiðið fyrir byrjendur

Prjóna námskeiðið fyrir byrjendur. Á námskeiðinu er kennt að prjóna garðaprjón og slétt prjón.
Lesa meira

Umræðufundur í Fjölmennt: Að nota spjaldtölvuna í daglegu lífi

Boðið verður upp á umræðufund um notkun spjaldtölvu í daglegu lífi. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Fjölmenntar, Vínlandsleið 14, mánudaginn 30. september kl: 10:00-11:00. Athugið: ef óskað er eftir því og næg þátttaka næst þá verður einnig hægt að bjóða upp á fund eftir hádegi sama dag.
Lesa meira

Viltu bætast í hóp fólks sem ætlar að læra að búa til útvarpsþátt / hlaðvarp?

Um næstu helgi byrjar námskeið í að búa til þátt fyrir útvarp. Sendiherrar um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verða eftir áramót með þáttagerð um ýmis baráttumál.
Lesa meira