Heimilisfræði
Boðið í brunch
Það er gaman að bjóða í brunch og veitingarnar geta verið fjölbreyttar.
Aðal-atriðið er góður félagsskapur og að njóta.
Bollakökur, gómsæt litagleði
Á þessu námskeiði læra þátttakendur að baka nokkrar gerðir af bollakökum.
Góður heimilismatur
Eldaðir verða einfaldir og góðir kjötréttir, fiskréttir og pastaréttir.
Einnig verður bakað brauð og kökur.
Grænt og gómsætt
Eldaðir eru einfaldir og gómsætir grænmetisréttir og einnig er bakað brauð, bollur og "hollari kökur".
Matar-áhrifavaldurinn
Langar þig að sýna frá matargerðinni með því að búa til matreiðslumynbönd?
Skynjun og þátttaka við eldhússtörf
Þetta námskeið er hugsað fyrir þau sem hafa takmarkaða hreyfi- eða verkgetu og hafa ánægju af því að vera í eldhúsi við matargerð.
Vegan matreiðslunámskeið
Á þessu námskeiði verður farið yfir hvað er vegan og hvernig er hægt að elda vegan mat.