17.01.2017
Í Mími eru laus pláss á ensku-námskeið, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Vinsamlegast hafið samband við Rut Magnúsdóttir hjá Mími í síma 580-1800.
Lesa meira
09.01.2017
Fyrstu námskeið vorannar hefjast miðvikudaginn 11. janúar næstkomandi.
Lesa meira
06.01.2017
Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa gaman að tölvuleikjum með samtengdum tölvum og vilja læra meira.
Umsóknir um námskeiðið sendist á tölvupóstfangið annafs@fjolmennt.is -Nafn, kennitala, heimilisfang, símanúmer, heiti námskeiðs - Umsóknarfrestur til 16. janúar
Lesa meira
05.01.2017
Á vorönn verða auglýst nokkur örnámskeið hjá Fjölmennt - Geðrækt. Tekið verður við umsóknum um örnámskeiðin á tölvupóstfanginu annafs@fjolmennt.is
Lesa meira
20.12.2016
Fjölmennt lokar vegna jólaleyfa starfsfólks frá hádegi þriðjudaginn 20. desember til miðvikudagsins 4. janúar.
Lesa meira
15.12.2016
Jólatónleikar Fjölmenntar voru haldnir í Grensáskirkju í gær (14. desember).
Lesa meira
05.12.2016
Nú í desember verður boðið upp á tvö jólanámskeið hjá Fjölmennt - Geðrækt. Umsóknarfrestur er til 8. desember.
Smellið á græna hnappinn hér til hliðar sem merktur er 'Jólanámskeið.'
Lesa meira
23.11.2016
Umsóknarfrestur um námskeið á vorönn 2017 er til 15. janúar 2017.
Verið er að setja auglýsingar um námskeiðin á heimasíðuna og hægt verður að sækja um þau eftir 5. desember n.k.
Reiknað er með að flest námskeið hefjist í febrúar 2017.
Lesa meira
17.11.2016
Viljum minna á að umsóknarfresti fyrir námskeið á vorönn lýkur á sunnudag 20.nóvember. Okkur langar að benda á að nokkur ný og spennandi námskeið verða í boði. Endilega kíkið á þau.
Lesa meira
07.11.2016
Óskað er eftir framkvæmdastjóra listahátíðarinnar Listar án landamæra,umsækjandi þarf að geta hafið störf í byrjun janúar.
Lesa meira