Stoltgangan 2016

Stoltgangan fer fram í fyrsta sinn laugardaginn 3. september. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl 11:30 og gengið að Norræna húsinu.
Lesa meira

Námskeið Geðrækt - Nokkur sæti laus á haustnámskeið 2016

Umsóknarfrestur rann út í gær, miðvikudaginn 31. ágúst. Enn eru nokkur sæti laus og hægt að sækja um til mánudagsins 5. september. Umsóknir um námskeið sem þegar eru fullsetin fara á biðlista.
Lesa meira

Námskeiðahald að hefjast

Námskeiðin á haustönn eru nú smátt og smátt að fara í gang.
Lesa meira

Undirbúningur haustannar

Starfsfólk Fjölmenntar er þessa daga að undirbúa sig fyrir komandi haustönn og er endurmenntun liður í því.
Lesa meira

Skrifstofa Fjölmenntar opin á ný

Skrifstofa Fjölmenntar hefur opnað á ný eftir sumarfrí.
Lesa meira

Sumarfrí

Skrifstofa Fjölmenntar lokar frá og með mánudeginum 27. júní vegna sumarleyfa. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 2. ágúst.
Lesa meira

Geðrækt - opið er fyrir umsóknir umsóknarfrestur til 31. ágúst 2016

Námskeið haustannar 2016 eru komin inn á heimasíðuna. Smellt er á græna hnappinn hér fyrir ofan til að sjá þá námskeiðsflokka sem í boði verða á haustönn og sótt er um námskeið þar. Leiðbeiningar eru undir 'Lesa meira.'
Lesa meira

Síðasti dagur til að sækja um námskeið á haustönn er 16. júní.

Minnum á að síðasti dagur til að sækja um námskeið á haustönn er 16. júní.
Lesa meira

Sumarnámskeiðum lokið

Sumarnámskeiðum er lokið þetta árið. Í boði voru 14 námskeið og tóku tæplega 100 manns þátt í þeim.
Lesa meira

Sumarnámskeið að hefjast

Nú eru fyrstu sumarnámskeiðin að hefjast.
Lesa meira