Opið fyrir skráningu á námskeið vorannar 2018

Hafin er skráning á námskeið vorannar 2018. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember. Einnig er hafin skráning á jólanámskeið sem haldin verða í 8.-19. desember.
Lesa meira

Ný námskeið í Mími

Ný námskeið eru að hefjast hjá Mími. Um er að ræða námskeiðin Sterkari starfsmaður og Þjónustuliðar. Bæði námskeiðin hefjast 11.október og lýkur 18. desember. Kennt er klukkan 16:30 - 18:30 á mánudögum og miðvikudögum. Umsóknir berist á netfangið asgerdurh@fjolmennt.is eða fjolmennt@fjolmennt.is. Einnig er hægt að sækja um í gegnum síma 530-1300 þar sem veittar eru nánari upplýsingar.
Lesa meira

Myndlist og handverk

Fjölmörg myndlistar- og handverksnámskeið eru í boði á haustönninni. Má þar nefna Að móta úr leir og pappamassa, myndlist, málað og skreytt og textílhönnun.
Lesa meira

Skemmtun og tjáskipti með spjaldtölvu

Skemmtun og tjáskipti með spjaldtölvu er vinsælt námskeið í Fjölmennt. Mörg námskeið eru yfir vikuna á ólíkum tíma dagsins. Í boði er bæði einkakennsla sem og hópakennsla allt eftir þörfum hvers og eins.
Lesa meira

Ný hljómsveit í Fjölmennt

Í vikunni byrjaði ný hljómsveit að æfa í Fjölmennt. Hljómsveitarmeðlimir eru fjórir og tveir kennarar leiða æfingarnar.
Lesa meira

Kórarnir byrjaðir að æfa aftur

Nú eru kóræfingar byrjaðar aftur í Fjölmennt. Á þessari önn eru tveir hópar í kór og kórmeðlimir mættu hressir til leiks eftir sumarfrí.
Lesa meira

Fréttir af tónlistardeild Fjölmenntar

Nú er kennsla á haustönn hafin og allt komið á fullt. Hér má sjá tvö myndbönd úr tónlistartímum
Lesa meira

Mjölnir og Fjölmennt í samstarf

Nú í haust hófst samstarf milli Fjölmenntar og Mjölnis og geta þátttakendur Fjölmenntar sótt námskeið þar. Til stóð að bjóða uppá sérnámskeið en ekki náðist nógu margir í hóp. Vonandi verður hægt að halda námskeið á vorönn sem verður sérsniðið fyrir þátttakendur Fjölmenntar.
Lesa meira

Námskeið Geðrækt hefjast eftir miðjan september.

Námskeið Geðrækt hefjast eftir miðjan september. Sendið tölvupóst til annafs@fjolmennt.is eða hringið í síma 530 1300 til frekari upplýsinga.
Lesa meira

Skrifstofa Fjölmenntar opnar

Skrifstofa Fjölmenntar hefur opnað á ný eftir gott sumarfrí. Skrifstofan er opin frá klukkan 8:00 til 16:00.
Lesa meira