05.04.2017
Á laugardaginn, 8. apríl, verður stór dagur hjá Átaki, félags fólks með þroskahömlun. Fyrst verður Leiðarþing og svo í framhaldi aðalfundur félagsins. Allir velkomnir að skrá sig.
Lesa meira
03.04.2017
Föstudaginn 28. apríl næstkomandi verður vorhátíð Fjölmenntar haldin. Að vanda verður hátíðin haldin í Gullhömrun í Grafarholti. Boðið verður uppá þriggja rétta veislumáltíð, skemmtiatriði og diskótek. Aðgöngumiðinn gildir sem happdrættismiði. Verð 8000 krónur.
Lesa meira
31.03.2017
Í dag á 67 ára afmælisdaginn sinn kveður Kristín Sjöfn Sigurðardóttir okkur hér í Fjölmennt eftir 21 ár í starfi. Við þökkum samstarfið og óskum henni alls hins besta í framtíðinni.
Lesa meira
16.03.2017
Fjölmennt hefur lokið tveggja ára þróunarverkefni í samstarfi með fleiri Norrænum þjóðum. Leitað var eftir því hvernig hægt er að aðlaga aðstæður til að opna fötluðu fólki aðgengi að símenntun og almennri fullorðinsfræðslu og hverjar eru helstu hindranir eða forsendur til að vel takist til. Verkefnið er samstarfsverkefni fjármagnað með styrk frá Nordplus voksen.
Lesa meira
13.03.2017
Við spilum tölvuleiki þar sem tölvurnar eru tengdar saman (LAN). Kenndir og spilaðir verða vinsælustu tölvuleikirnir. Tölvur verða á staðnum en einnig er hægt að koma með eigin tölvur.
Umsóknir um námskeiðið sendist á tölvupóstfangið annafs@fjolmennt.is fyrir 22. mars.
Lesa meira
13.03.2017
Nú er vorönnin um það bil hálfnuð. Styttri námskeið eru flest búin og ný hefjast í næstu viku.
Lesa meira
06.02.2017
Sendiherrar Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks báðu Dag B Eggertsson borgarstjóra um að kynna sér ferðaþjónustu fatlaðra frá fyrstu hendi. Dagur var fluttur í hjólastól frá Bleikargróf og að Ráðhúsi Reykjavíkur.
Lesa meira
20.01.2017
Fjölmennt vekur athygli á að vegna námsferðar starfsmanna verður engin kennsla á vegum Fjölmenntar eftirfarandi daga:
Miðvikudaginn 25. janúar
Fimmtudaginn 26. janúar
Föstudaginn 27. janúar
Lesa meira
18.01.2017
Ragnheiður Maísól Sturludóttir hefur verið ráðin sem ný framkvæmdastýra listahátíðarinnar List án landamæra.
Lesa meira
17.01.2017
Í Mími eru laus pláss á ensku-námskeið, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Vinsamlegast hafið samband við Rut Magnúsdóttir hjá Mími í síma 580-1800.
Lesa meira