Fundur um notendaráð

Fjölmennt var með kynningu/fræðslu um stofnun og starfsemi notendaráða fyrir fatlað fólk. Kynningin var síðastliðinn þriðjudag,10. apríl.
Lesa meira

Saumaklúbbur

Saumaklúbburinn heldur áfram þessa önn og eru þátttakendur alltaf jafn áhugasamir. Þeir taka þátt í því að velja veitingar í saumaklúbbana og er gaman að sjá hvað þær eru fjölbreyttar og litríkar.
Lesa meira

Páskafrí

Páskafrí Fjölmenntar hefst mánudaginn 26. mars. Kennsla hefst á ný miðvikudaginn 4. apríl.
Lesa meira

Hljómsveitin FFF

Hljómsveitin FFF heldur áfram að æfa á þessari önn eftir að hafa sýnt glæsilega takta á jólatónleikum Fjölmenntar á síðustu önn. Hljómsveitinni skipar þau Einar K. Jónsson á bassa, Elvar Ingi Egilsson á gítar, Ragna Sif Sigurðardóttir á hljómborð og Sigurjón Marteinn Jónsson á trommur.
Lesa meira

Að nota spjaldtölvuna í daglegu lífi

Í febrúar hafa verið haldnir tveir fræðslufundir fyrir forstöðumenn, starfsfólk og aðstandendur þátttakenda á spjaldtölvunámskeiðum í Fjölmennt.
Lesa meira

Saumaklúbburinn

Námskeiðið Saumaklúbburinn fer vel af stað þessa önnina. Á námskeiðinu eru sex nemendur. Þeir skiptast í tvo hópa og vinna til skiptis í matreiðslu og handverki.
Lesa meira

Söngur og spjall

Námskeiðið Söngur og spjall fer vel af stað.
Lesa meira

Laus pláss í Zumba

Langar þig að dansa zumba? Nú er tækifærið. Það eru laus pláss á zumbanámskeið sem hefst í dag klukkan 16:40-17:20 og verður næstu þriðjudaga.
Lesa meira

Gleðilegt ár

Fjölmennt hefur nú opnað á ný eftir jólafrí. Starfsmenn eru byrjaðir að undirbúa vorönnina og munu hafa samband við þátttakendur á næstu dögum. Kennsla hefst fimmtudaginn 11.janúar.
Lesa meira

Gleðileg jól

Í dag hefst jólafrí Fjölmenntar. Við þökkum fyrir árið og óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira