16.09.2019
Um næstu helgi byrjar námskeið í að búa til þátt fyrir útvarp. Sendiherrar um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verða eftir áramót með þáttagerð um ýmis baráttumál.
Lesa meira
04.09.2019
Boðið verður upp á 10 vikna leiklistarnámskeið sem hefst 27. september. Kennt verður í Norðlingaskóla á föstudögum klukkan 14:30-16:30. Kennari er Margrét Pétursdóttir.
Lesa meira
22.08.2019
Myndlistaskólinn í Reykjavík hefur fengið vilyrði menntamálaráðuneytisins fyrir styrk til að kenna eins árs braut í myndlist fyrir nemendur sem lokið hafa starfsbraut framhaldsskóla eða sambærilegu námi.
Lesa meira
15.08.2019
Þeir sem þurfa að hafa samband venga námskeiða hjá Fjölmennt Geðrækt eru beðnir um að senda tölvupóst til annafs@fjolmennt.is þar sem skrifstofa Fjölmenntar verður lokuð frá 16. ágúst- 22. ágúst.
Lesa meira
15.08.2019
Skrifstofa Fjölmenntar verður lokuð frá föstudeginum 16. ágúst til miðvikudagsins 21. ágúst vegna námsferðar starfsfólks.
Lesa meira
12.08.2019
Umsóknarfrestur er til 28. ágúst n.k.
Námskeið haustannar eru auglýst hér á heimasíðunni.
Græni hnappurinn - Námskeið Geðrækt.
Lesa meira
11.08.2019
Það eru laus pláss á nokkur námskeið sem fyrirhugað er að halda á haustönn. Hvetjum áhugasama að sækja um sem fyrst.
Lesa meira
11.06.2019
Námskeið í Fjölmennt Geðrækt eru komin inn á heimasíðuna undir græna hnappnum hér fyrir ofan, sem merktur er Námskeið Geðrækt og er umsóknarfrestur til 26. ágúst 2019. Flest námskeiðin eru kunnug, en með nýjum áherslum og yfirbragði. Ný námskeið geta bæst við t.d. örnámskeið og verða þau auglýst með stuttum fyrirvara. Við hvetjum ykkur til að fylgjast með hér á heimasíðunni.
Lesa meira
11.06.2019
Nú eru sumarnámskeiðum hjá Fjölmennt lokið. Boðið var uppá 13 sumarleg námskeið og voru um 100 þátttakendur sem tóku þátt.
Lesa meira
06.06.2019
Lokað er í Fjölmennt föstudaginn 7. júní vegna starfsdags starfsfólks.
Lesa meira