Sumarnámskeið 2019

Sumarnámskeið Fjölmenntar hefjast 24. maí næstkomandi. Í boði verða mörg skemmtileg námskeið, ný og gömul í bland. Hægt er að sækja um núna.
Lesa meira

Páskafrí

Páskafrí hefst mánudaginn 15.apríl. Kennsla hefst aftur eftir páskafrí miðvikudaginn 24. apríl. Gleðilega páska.
Lesa meira

Vorhátíð Fjölmenntar 2019

Glæsilegri vorhátíð Fjölmenntar 2019 er nú lokið.
Lesa meira

Síðasti dagur til að kaupa miða á Vorhátíð Fjölmenntar

Í dag er síðasti dagur til að kaupa miða á vorhátíð Fjölmenntar sem haldin verður á fimmtudag í Gullhömrum.
Lesa meira

Miðasala á vorhátíð Fjölmenntar hafin

Miðasala er hafin á vorhátíð Fjölmenntar sem haldin verður 11. apríl í Gullhömrum.
Lesa meira

Vorhátíð 2019

Fimmtudaginn 11. apríl næstkomandi verður Vorhátíð Fjölmenntar haldin í Gullhömrum í Grafarholti.
Lesa meira

Gestir frá Svíþjóð

Það er búið að vera gestkvæmt þessa viku í Fjölmennt. Á mánudag og miðvikudag komu góðir gestir frá Svíþjóð til að kynna sér starfsemi Fjölmenntar.
Lesa meira

Umræðufundur fyrir stjórnendur, starfsfólk heimila og aðstandendur

Umræðufundur í Fjölmennt: Að nota spjaldtölvuna í daglegu lífi - tilgangur, hlutverk og samstarf. Mánudaginn 4. febrúar kl 10:00-11:00 verður boðið uppá umræðufund í húsnæði Fjölmenntar, Vínlandsleið 14, um notkun spjaldtölvunnar í daglegu lífi og um hlutverk og samstarf mismunandi aðila.
Lesa meira

Vorönn 2019

Kennarar Fjölmenntar eru komnir til starfa á ný eftir gott jólafrí. Undirbúningur fyrir námskeið vorannar er á fullu en kennsla hefst föstudaginn 11. janúar.
Lesa meira

Gleðilega hátíð

Skrifstofa Fjölmenntar lokar í dag 20.desember klukkan 16:00 og opnar aftur 4.janúar klukkan 8:30.
Lesa meira