12.11.2019
Nú stendur yfir skráning á námskeiðum vorannar 2020 og langar okkur að vekja sérstaka athygli á nokkrum nýjum námskeiðum og námsbrautum sem verða í boði.
Lesa meira
01.11.2019
Nú er komið að því að sækja um námskeið fyrir vorönn 2020 og jólanámskeið.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.
Lesa meira
07.10.2019
Stjórnendur og starfsfólk í búsetuþjónustu ásamt aðstandendum geta nú sótt um fræðslu um notkun spjaldtölvu í daglegu lífi með því að fylla út eftirfarandi umsókn:
Lesa meira
25.09.2019
Prjóna námskeiðið fyrir byrjendur. Á námskeiðinu er kennt að prjóna garðaprjón og slétt prjón.
Lesa meira
18.09.2019
Boðið verður upp á umræðufund um notkun spjaldtölvu í daglegu lífi. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Fjölmenntar, Vínlandsleið 14, mánudaginn 30. september kl: 10:00-11:00.
Athugið: ef óskað er eftir því og næg þátttaka næst þá verður einnig hægt að bjóða upp á fund eftir hádegi sama dag.
Lesa meira
16.09.2019
Um næstu helgi byrjar námskeið í að búa til þátt fyrir útvarp. Sendiherrar um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verða eftir áramót með þáttagerð um ýmis baráttumál.
Lesa meira
04.09.2019
Boðið verður upp á 10 vikna leiklistarnámskeið sem hefst 27. september. Kennt verður í Norðlingaskóla á föstudögum klukkan 14:30-16:30. Kennari er Margrét Pétursdóttir.
Lesa meira
22.08.2019
Myndlistaskólinn í Reykjavík hefur fengið vilyrði menntamálaráðuneytisins fyrir styrk til að kenna eins árs braut í myndlist fyrir nemendur sem lokið hafa starfsbraut framhaldsskóla eða sambærilegu námi.
Lesa meira
15.08.2019
Þeir sem þurfa að hafa samband venga námskeiða hjá Fjölmennt Geðrækt eru beðnir um að senda tölvupóst til annafs@fjolmennt.is þar sem skrifstofa Fjölmenntar verður lokuð frá 16. ágúst- 22. ágúst.
Lesa meira
15.08.2019
Skrifstofa Fjölmenntar verður lokuð frá föstudeginum 16. ágúst til miðvikudagsins 21. ágúst vegna námsferðar starfsfólks.
Lesa meira