Fræðsla um notendaráð

Fjölmennt var með kynningu/fræðslu um stofnun og starfsemi notendaráða fyrir fatlað fólk. Kynningin var þriðjudaginn, 10.apríl.
Lesa meira

Skrifstofa Fjölmenntar lokuð 14. júní

Vegna starfsdags verður skrifstofa Fjölmenntar lokuð fimmtudaginn 14. júní.
Lesa meira

Sumarnámskeiðum lokið - minnum á umsóknarfrest til 16. júní

Sumarnámskeið eru orðin fastur liður í starfsemi Fjölmenntar. Þetta árið var boðið upp á 11 sumarleg námskeið sem öll voru í eitt skipti. Rúmlega hundrað manns sóttu um námskeið og urðu námskeiðin alls 31 talsins. Öllum sumarnámskeiðum er nú lokið þetta sumarið og þökkum við kærlega fyrir skemmtilega samveru og vel heppnuð námskeið.
Lesa meira

Uppskriftir frá námskeiðinu Boðið í grill

Hér koma uppskriftir sem notaðar voru á námskeiðinu Boðið í grill.
Lesa meira

*Nýtt í fræðslu* smáforritið VideoScribe Anywhere

Hér eru leiðbeiningar um smáforritið VideoScribe Anywhere sem hentar vel til að búa til frásögn úr einni mynd með hljóði og texta.
Lesa meira

Vortónleikar Fjölmenntar

17. maí síðastliðin voru Vortónleikar Fjölmenntar haldnir í Grafarvogskirkju.
Lesa meira

Smáforritið Facebook

Leiðbeiningar fyrir ýmsar stillingar á smáforriti Facebook.
Lesa meira

Vorhátíð 2018 í Gullhömrum

Vorhátíð Fjölmenntar verður haldin hátíðleg miðvikudaginn 9. maí í Gullhömrum í Grafarholti.
Lesa meira

Fundur um notendaráð

Fjölmennt var með kynningu/fræðslu um stofnun og starfsemi notendaráða fyrir fatlað fólk. Kynningin var síðastliðinn þriðjudag,10. apríl.
Lesa meira

Saumaklúbbur

Saumaklúbburinn heldur áfram þessa önn og eru þátttakendur alltaf jafn áhugasamir. Þeir taka þátt í því að velja veitingar í saumaklúbbana og er gaman að sjá hvað þær eru fjölbreyttar og litríkar.
Lesa meira