Heimsókn ráðherra

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kom í heimsókn í Fjōlmennt í gær. Með í fōr voru Jón Pétur Zimsen aðstoðarmaður ráðherra og Ragnheiður Bóasdóttir sérfræðingur í ráðuneytinu.
Lesa meira

Jólakonfekt

Það er búið að vera mikil stemning og gleði í konfektgerðinni í Fjölmennt.
Lesa meira

Jólastemning í Fjölmennt

Mikil jólastemning er í Fjölmennt þessa dagana. Þátttakendur á hinum ýmsu jólanámskeiðum vinna að því að undirbúa jólin og koma sér í jólagírinn.
Lesa meira

-Nýtt í fræðslu- Óhefðbundin tjáskipti og tjáskipta tækni

Allir missa einhvern tíma einhvern sér nákominn, fjölskyldumeðlim, vin, sambýlismann eða nágranna. Fólk með tjáskiptahömlun og þroskahömlun á oft erfitt með að tjá sig um slíka atburði og stundum á aðstoðarfólk erfitt með að ræða um sorg og missi við syrgjandann.
Lesa meira

Jólatónleikar

Jólatónleikar Fjölmenntar verða haldnir föstudaginn 30. nóvember klukkan 18:00-20:00 (6-8) í Grafarvogskirkju. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
Lesa meira

Nýir trommukjuðar

Guðmundur B. Hallgrímsson, kór- meðlimur og trommuleikari kom færandi hendi á kór-æfingu um daginn. Tveir nýir trommukjuðar bættust við hljóðfærasafn Fjölmenntar.
Lesa meira

Ný námskeið vor 2019

Mörg ný og spennandi námskeið verða í boði á vorönn 2019. Hægt er að skoða í bæklingnum hvað er nýtt.
Lesa meira

Draumafangari

Laust pláss er á námskeiðið Draumafangari sem hefst miðvikudaginn 24. október næstkomandi. Kennsla fer fram í Fjölmennt Vínlandsleið 14 á miðvikudögum frá 10:00-12:00 í 4 vikur.
Lesa meira

Vatnslitir – haustlitirnir. Sýning í húsnæði Fjölmenntar.

Á námskeiðinu „Vatnslitir – haustlitirnir“ var fylgst með því hvernig litirnir breytast í náttúrunni á haustin og gerðar tilraunir með að mála vatnslitamyndir í haustlitunum. Núna í lok námskeiðsins hafa þátttakendur hengt verkin sín upp í Fjölmennt í Vínlandsleið og bjóða gestum að skoða sýninguna sína sem stendur til 17. október. Opið er á skrifstofutíma Fjölmenntar.
Lesa meira

Fræðslufundir á haustönninni - Fyrir starfsfólk á heimilum og aðstandendur

Boðið verður upp á þrjá fræðslufundi á þessari önn þar sem kynnt verður úrval helstu smáforrita sem unnið er með á spjaldtölvunámskeiðum í Fjölmennt. Fræðslufundirnir eru hugsaðir fyrir starfsfólk á heimilum og aðstandendur þeirra sem skráðir eru á spjaldtölvunámskeið á þessari önn ásamt tenglum þeirra sem áður hafa verið skráðir á slíkt námskeið hjá Fjölmennt. Boðið verður upp á þrjá fræðslufundi á þessari önn þar sem kynnt verður úrval helstu smáforrita sem unnið er með á spjaldtölvunámskeiðum í Fjölmennt. Markmið fræðslufundanna er að starfsfólk og aðstandendur verði betur í stakk búin til að vinna með spjaldtölvuna og þar með að tryggja að námið hjá Fjölmennt nýtist þátttakendum í daglegu lífi.
Lesa meira